Stóra Texas mótið

2. júní 2021

Stóra Texas mótið um helgina

Stóra Texas Scramble mótið fer fram um næstu helgi á Kiðjabergsvelli. Við viljum endilega hvetja ykkur til að skrá ykkur enda upplagt tækifæri til að byrja sumarið. Ekki skemmir að veðurspáin er þokkaleg, og svo er enn búið að slaka á Covid hömlum.

Hægt er að skrá sig á mótið með eftirfarandi hlekk:  https://tourentry.golfbox.dk/?cid=2806010

Upplýsingar um mótið:
Leikfyrirkomulag Texas Scramble tveir saman í liði.
Hámarks leik forgjöf karla 24 og kvenna 28
Forgjöf liða reiknast sem samanlögð vallarforgjöf liðs, deilt með 2,5 - þó ekki hærra en forgjöf þess liðsmanns sem hefur lægsta vallarforgjöf.

Karlar sem verða 70 ára á árinu, og eldri spila frá Rauðum teig, en leikmenn geta að sjáfsögðu beðið um undaþágu frá því, með því að skrifa það í Skilaboð
Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin.
Nándarverðlaun á öllum par 3 holum.

Annaðhvort er hægt að skrá lið, eða skrá sig sem einstakling, og svo mun mótsnefnd raða saman stökum leikmönnum í lið.

Við skráningu er hægt að bóka golfbíl fyrir mótið (7.000, kr).
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: