Gefðu upplifun  

í gjafapakkann

Golfhringur fyrir tvo ásamt golfbíl á einum fallegasta golfvelli landsins.

Gjafabréf

HIN FULLKOMNA GJÖF FYRIR KYLFINGINN


Gjafabréf hjá Golfklúbbi Kiðjabergs er frábær gjöf fyrir alla kylfinga.

Hægt er að fá ýmsar útgáfur af gjafabréfum, allt frá föstum krónutölum til x margra hringja og golfbíla. Þú ræður!


Áhugasamir endilega fyllið út pöntunareyðublaðið að neðan og starfsmaður GKB mun hafa samband við þig eins fljótt og auðið er.


Panta gjafabréf 

Share by: