Gjaldskrá / Greenfees

2025

Verð | Einstaklingar  


18 holur / 18 holes


Meðlimir GSÍ / Members within GSI

Helgar og rauðir dagar - 9.500 kr.

Virkir dagar - 8.000 kr.


Kylfingar utan GSÍ / Outside GSI

Helgar og rauðir dagar - 14.000kr

Virkir dagar - 12.000 kr.


Börn og unglingar að 16 ára aldri greiða hálft GSÍ vallargjald alla daga (4750kr um helgar og rauða daga / 4000kr virka daga).


9 holur / 9 holes


Meðlimir GSÍ / Members of GSI

Virkir dagar - 6.000kr

  • Helgargjöld gilda frá kl. 13 á föstudegi til sunnudagskvölds og á rauðum dögum.
  • Ekki er hægt að bóka 9 holur um helgar og rauðum dögum.

Kylfingar utan GSÍ / Outside GSI

Weekdays - 8.000

  • Weekend rates apply from 13.00 on fridays until 20.20 on sundays and on holidays
  • 18 hole rates apply on weekends and holidays.

Við mælum með að þegar rástími er bókaður að bóka golfbíl samtímis á golfbox.is.


Miðnæturgolf / Midnight Golf (20.30 and later)

18 holur - 18.000kr per person


For bookings email gkb@gkb.is or call +354-486-4495


  • Hér er kennslumyndband frá Golfbox.is um pöntun á golfbíl á golf.is þegar rástími er pantaður.

Golfbílaleiga / Golf Cart | 18 holur / 18 holes

Verð: 8.000 kr.


Golfbílaleiga / Golf Cart | 9 holur / 9 holes 

Verð: 6.000 kr.


Golfbílagjald fyrir kylfinga sem koma með eigin golfbíl

Verð: 1.000kr per bíll


Aðilar sem ætla að leigja golfbíl endilega kynnið ykkur Golfbílareglur GKB.


  • Félagsmenn geta pantað rástíma á GolfBox viku fram í tímann og utanfélagsmenn fjóra daga fram í tímann.
  • Ef rástími er afbókaður milli 24 og 48klst fyrirvara í teigtíma fæst 50% endurgreitt.
  • Ef rástími er afbókaður þegar styttra en 24klst er í teigtíma mun engin endurgreiðsla eiga sér stað.
  • Afbókanir þurfa að vera sendar skriflega með pósti á gkb@gkb.is og upplýsingar um kt. og reikningsnúmer viðkomandi.
  • Afgreiðsla endurgreiðslna á vallargjöldum getur tekið allt að sjö virka daga.

Verðskrá gildir fyrir árið 2025

Árgjöld 2025

Félagsgjald (einstaklingur)

Verð: 115.000 kr.


Félagsgjald 70 og eldri (einstaklingur)

Verð: 102.000 kr.


Fjölskyldugjald (börn og barnabörn til 16 ára aldurs): 

Verð: 8.000 kr. per skráning

  • Athugið að hægt er að skrá eins marga og ástæða er til fyrir aðeins eitt gjald

Börn/unglingar | 25 ára og yngri

Verð 41.000 kr.


Þeir sem eru í lánshæfu námi samkvæmt LÍN:

Verð: 63.000 kr.


Golfbílagjald  28.000 kr.


  • Innifalið í félagsgjöldum er 50% afsláttur af vallargjaldi fyrir gesti, eingöngu í fylgd með félagsmanni, mánudaga til fimmtudaga og gildir 5 skipti.
  • ATH. Gestakort gildir ekki á rauðum dögum.

Auk félagsgjalda verður innheimt greiðsla félagsmanna er 9.000 kr. á mann sem gildir sem inneign í veitingasölu golfskálans.

Inneign í skála er einungis innheimt með félagsgjöldum í fullri aðild / 70 ára og eldri aðild.


Lokað verður fyrir klúbbaðild í GKB þegar félagafjöldi nær 500 manns (17 ára og eldri).

Hægt verður að fara á biðlista og verða aðilar látnir vita um leið og pláss opnast.


Vinavellir GKB árið 2025:

  • Golfklúbbur Selfoss | 50% afsláttur
  • Golfklúbbur Vestmannaeyja | 6000kr

- Afslættir á þessa velli gilda alla virka daga.

  • Golfklúbbur Skagafjarðar | 30% afsláttur
  • Golfklúbbur Húsavíkur | 20% afsláttur

- Afslættir á þessa velli gilda alla daga vikunnar


Þeir sem vilja skrá sig í klúbbinn sendi tölvupóst á gkb@gkb.is


2025

Hópbókanir og Forbókanir


Forbókanir

Sé forbókað með meira en sjö daga fyrirvara skal greiða eftirfarandi

Við forbókun

- Vallargjald auk 1000kr álagningargjalds per mann.


Hópabókanir

Miðast við 8 manna hópa eða stærri


13 manns og stærri hópar

1.000 kr afsláttur af vallargjaldi virka daga.


Þessi tilboð koma þó ekki til viðbótar öðrum tilboðum á vallargjöldum sem gefin eru.


Sé hópbókun forbókuð með meira en sjö daga fyrirvara skal greiða eftirfarandi

Við bókun - Vallargjald auk 1000kr álagningargjalds per mann


Afbókunarskilmálar

Sé afbókun gerð á öllum eða hluta hóps/forbókunar innan 24klst í teigtíma er greiðsla óendurkræf.

Sé afbókun gerð milli 24-72klst fyrir teigtíma fæst 50% endurgreitt.


Vinavallagjöld/Fyrirtækjasamningar/GSÍ kort gilda ekki í hópabókunum né forbókunum.


2025

Golfbílaleiga / Golf Cart | 18 holur / 18 holes

Verð: 8.000 kr.


Golfbílaleiga / Golf Cart | 9 holur / 9 holes 

Verð. 6.000 kr.


  • Hér er kennslumyndband frá Golfbox.is um pöntun á golfbíl á golf.is.

Golfkerra / Golf Trolley

Verð: 1.500 kr.


Golfsett / Golf Clubs

Verð: 4.500 kr.


Golfsett og kerra / Golf Trolley and Golf Clubs

Verð: 5.500 kr.


Boltar á æfingasvæði (ca. 34 boltar) 

Verð: 650 kr.



Gjaldskrá gildir fyrir árið 2025

2025

Einstaklingsmót 

Verð: 8.000 kr.


Tveir saman í Texas Scramble 

Verð: 8.000 kr. á mann


Innanfélagsmót 

Verð: 5.500 kr.


Jónsmessumót 

Verð: 3.000 kr.


Einstaklingar | Meistaramót (3 dagar) 

Verð: 8.500 kr.


Einstaklingar | Meistaramót - Opið (2 dagar) 

Verð: 6.000 kr.


Unglingar | Meistaramót 

Verð: 4.000 kr.


ATH. Mótsgjald er óafturkræft ef afbókun á sér stað innan 24klst í fyrsta rástíma.


Verðskrá gildir fyrir árið 2025

GSÍ korthafar

GSÍ korthafar


Tvenns konar GSÍ kort eru i umferð og eru skilmálar og kjör eftirfarandi


Sjálfboðaliðakort GSÍ

Aðilar með sjálfboðaliðakort GSÍ geta nýtt kortið til að spila og greiða fyrir að hámarki tvo golfhringi á Kiðjabergsvelli hvert ár með gesti.

Verð per mann - 3750kr

Allar bókanir þurfa að fara fram í gegnum GolfBox og greitt fyrirfram.


Leikkort GSÍ

Aðilar með leikkort GSÍ geta nýtt kortið til að spila og greiða fyrir að hámarki tvo golfhringi á Kiðjabergsvelli hvert ár með gesti.

Verð per mann - 50% af hæsta GSÍ vallargjaldi.

Allar bókanir þurfa að fara fram í gegnum Golfbox og greitt fyrirfram. 



Skilmálar fyrir GSÍ kort (sjálfboðaliðakort- og leikkort GSÍ)

GSÍ korthafar geta bókað rástíma innan 48klst m.v. rástíma. Allar bókanir fara í gegnum Golfbox og greitt í gegnum kerfið.

GSÍ korthafar þurfa að tilkynna sig í afgreiðslu og sýna fram á að greiðsla hafi átt sér stað.

Ekki er hægt að notast við GSÍ kort þegar kemur að hópbókunum og/eða forbókunum.

Ekki er hægt að notast við GSÍ kort á staðnum. 


Einungis er mögulegt að notast við GSÍ kort frá 15. maí til 15. september ár hvert.


Ef GSÍ korthafi er uppvís að misnotkun á GSÍ korti og/eða ósæmandi hegðun fyrir/á meðan hring stendur áskilur Golfklúbbur Kiðjabergs sér rétt að neita viðkomandi um spil á Kiðjabergsvelli og tilkynna til Golfsamband Íslands.


ATH. GSÍ korthafar verða að panta og taka frá rástíma í gegnum Golfbox. GSÍ kort gildir ekki í afgreiðslu og greiða þarf fullt vallargjald ef svo er.


Verð miðast við árið 2025

Item Link
Share by: