Styttist í aðalfund GKB 2024

28. nóvember 2024

Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi

Kæru félagar.
Það styttist í aðalfund GKB 2024 sem fer fram þann 7. desember næstkomandi.

Fundurinn verður haldinn kl. 13 í klúbbhúsi GKB í Kiðjabergi


Á aðalfundi skulu tekin fyrir eftirfarandi mál:

1.  Fundarstjóri og fundarritari kosnir.

2.  Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári.

3.  Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.

4.  Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga klúbbsins.

5.  Lagabreytingar kynntar og teknar til afgreiðslu.

6.  Tilaga stjórnar um félagsgjöld lögð fram.

7.  Kosning stjórnarmanna og skoðunarmanna samkvæmt samþykktum lögum klúbbsins.

8.  Önnur mál.


Stjórn GKB

Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Eftir Valur Jónatansson 23. nóvember 2024
Kiðjabergsvöllur útnefndur "Besti golfvöllur Íslands árið 2024" af World Golf Awards
Fleiri færslur
Share by: