Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun 7. desember
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi

Kæru félagar.
Á morgun fer aðalfundur GKB 2024 í klúbbhúsi GKB í Kiðjabergi.
Aðalfundur hefst kl. 13 og má sjá dagskrá að ofan
Athugið að klubbmeðlimir fá ársreikning sendan á netföng sín seinna í dag. Ekki verður boðið upp á ársreikning í prentuðu formi á staðnum heldur þarf að koma með.
Vonumst til að sjá sem flesta
Kv. Stjórn GKB