Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun 7. desember

6. desember 2024

Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi

Kæru félagar.
Á morgun fer aðalfundur GKB 2024 í klúbbhúsi GKB í Kiðjabergi.
Aðalfundur hefst kl. 13 og má sjá dagskrá að ofan

Athugið að klubbmeðlimir fá ársreikning sendan á netföng sín seinna í dag. Ekki verður boðið upp á ársreikning í prentuðu formi á staðnum heldur þarf að koma með.

Vonumst til að sjá sem flesta

Kv. Stjórn GKB

Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Fleiri færslur