Myndasería Gull 24

Valur Jónatansson • 28. júní 2024

315 keppendur taka þátt í Gull 24 Open

GULL 24 OPEN, hófst á Kiðjabergsvelli í dag klukkan 14. Ræst er út í heilan sólarhring eða til klukkan 13:45 á morgun, laugardag. Töluverður vindur var á vellinum í dag, en reiknað er með að veðrið lagist með kvöldinu og verði mjög gott á morgun.  315 keppendur eru skráðir til leiks.


Heildarverðmæti vinninga er vel yfir ein milljón króna. Leikfyrirkomulag er einstaklings punktakeppni með forgjöf (fjórir flokkar) og besta skor.  Golfskálinn verður opinn í alla nótt.

Glæsilegir vinningar fyrir fimm efstu sætin í fjórum punktaflokkum - tveir karlaflokkar og tveir kvennaflokkar.

Einnig veitt verðlaun fyrir besta skor (bæði kyn saman í flokki).


Hér má fylgjast með skori keppenda.


Hér fyrir neðan má sjá myndir frá keppninni í dag.



Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: