Myndasería frá meistaramótinu 2020

Gkb gkb • 19. júlí 2020

Meistaramót GKB í myndum

Meistaramót GKB fór fram laugardaginn 18. júlí. Mótið átti upphaflega að standa yfir í fjóra daga, en vegna hvassviðris var spilaður aðeins einn hringur, nema hjá meistaraflokki karla sem lék tvo hringi. Veðrið var ekki alveg að leika við keppendur, enda var mjög hvasst á vellinum og fóru hviður upp í 14 m/s.  Skorið var því yfirleitt ekki eins gott og ella. 
Allir skemmtu sér hins vegar vel og létu veðrið litíð á sig fá eins og sjá má á myndaseríunni sem hér fylgir. (Setja bendilinn yfir myndirnar og þá stækka þær).

Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: