Glæsilegri 30 ára afmælisferð GKB lokið

2. maí 2023

Glæsilegri 30 ára afmælisferð GKB lokið

Í gær, þann 1. maí, lauk 10 daga afmælisferð GKB til La Sella á vegum Golfsögu.

Mikil ánægja var með ferðina enda allt í hæsta mælikvarða á hótelinu, golfvellinum og Karl Haraldssyni fararstjóra með meiru  :)

Ánægjan og stemningin var slík að margar óskir eru fyrir annarri GKB ferð næsta vor. Hver veit!

Í meðfylgjandi mynd má sjá þennan fríða hóp GKB-inga síðasta kvöld ferðarinnar eftir glæsilegt golfmót og lokahóf.


Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: