Frábær 30 ára afmælisferð GKB á La Sella!

28. apríl 2023

GKB kylfingar njóta sín í góðum félagsskap á La Sella

30 ára afmælisferð Golfklúbbs Kiðjabergs á La Sella er í fullum gangi

Glæsileg tilþrif hafa sést í gríð og erg á golfvellinum en góður félagsskapur og skemmtun er í forgrunni. Allt annað er plús.

Það er álit ferðahópsins að La Sella er frábær áfangastaður. Glæsilegt hótel og golfvöllur undir góðri fararstjórn Karls Haraldssonar hjá Golfsögu.

Að neðan má sjá nokkrar myndir af golfhópnum að njóta sín í góða veðrinu.


Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda. Lesa meira

×
Share by: