Dagskrá kvennagolfs GKB 2023

12. apríl 2023

Kynntu  þér glæsilega dagskrá GKB kvennagolfs í sumar

26. maí | Föstudags kvennagolf GKB kl. 17:30

  • Kvennagolfið er flesta föstudaga í sumar
  • Skrá sig í Golfbox. Hægt er að skrá sig 7 dögum áður
  • Afskrá sig ef aðstæður breytast
  • Karlmennirnir eru velkomnir með og tekið seinni 9 holurnar
  • Panta mat hjá Rakel í golfskálunum áður en haldið er af stað út á völl

- Skila skorkorti í kassann í anddyri skálans

- Skrá nafn, dagsetningu, grunnforgjöf og vallarforgjöf á skorkort

- Sjálfsagt að veita aðstoð við skráningu á staðnum


28. maí | Opið kvennamót


11. júní | Taramar GKG-GKB vinakvennamót í Kiðjabergi


25. júní | Bikarmót GÖ - GKB í Kiðjabergi


13.-15. júlí | Meistaramót GKB


14.-15. júlí | Meistaramót GKB - opinn flokkur


4. ágúst | Pilsaþytur, golfmót í boði BYGG


1. september | Uppskeruhátíð GKB-kvennagolf


Við hlökkum til að sjá sem flestar konur á Kiðjabergsvellinum í sumar!


Kvennanefnd GKB.


Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: