GOLFKLÚBBUR
KIÐJABERGS
Rástímar:
Hópar og tilboð :
Veitingasala :
Copyright © 2021
Golfklúbbur Kiðjabergs fagnar 30 ára afmæli í dag!
Á þessum degi, þann 6. apríl 1993, var Golfklúbbur Kiðjabergs (GKB) stofnaður. Nokkrir áhugasamir kylfingar í Meistarafélagi húsasmiða hófu að útbúa 9 holu golfvöll árið 1989 sem var tekinn í notkun fjórum áður seinna
Kiðjabergsvöllur varð strax vinsæll en hann fékk strax gott orðspor sem frábær völlur í glæsilegu umhverfi. Það leið ekki að löngu þar til hugmyndir um stækkun vallarins fóru á kreik. Árið 2002 var hafist handa við byggingu á nýju brautunum og var nýji hlutinn opnaður árið 2005
Í dag eru um 450 meðlimir í Golfklúbbi Kiðjabergs og óhætt að segja að sjálfboðavinna meðlima eigi mikinn þátt í uppbyggingu og velgengni klúbbsins.
Þann 17. júní næstkomandi verður haldið afmælismót til að fagna 30 ára afmæli klúbbsins auk þess að ýmsir viðburðir verða í boði yfir sumarið fyrir klúbbmeðlimi.
Veitingasala:
rakelmatt@gkb.is