Pilsaþytur á Kiðjabergi

1. ágúst 2022

60 konur mættu í Pilsaþyt á Kiðjabergsvelli á fallegu sumarkvöldi.

Pilsaþytur 2022 var haldinn á Kiðjabergsvelli 29. júlí og var ræst út klukkan 18:00. Sextíu konur skráðar til leiks að þessu sinni. Veðrið var gott til að byrja með,  en endaði í rigningu sem náði þó ekki að skyggja á gleðina og hressleikann.

Mótið var 9 holu Texas Scramble þar sem 2 konur mynduðu hvert liði, vön og óvön.  Vegleg verðlaun voru afhennt meðan keppendur fengu sér heita gúllassúpu hjá Rakel í golfskálanum. Öll verðlaun voru í boði styrktaraðila mótsins, Bygg, Byggingafélag Gylfa og Gunnars hf.


Frábært kvöld - takk allir sem mættu.



Sjá myndir frá mótinu hér fyrir neðan:


Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: