Færri komust að en vildu þegar Ventura Open fór fram í fínu veðri á Kiðjabergsvelli fimmtudaginn 23. júlí. Völlurinn skartaði sínu besta og gekk keppnin vel og var meðal spiltími ráshópa 4,20 klst. 37 konur tóku þátt og 67 karlar. Allir keppendur voru ræstir út á sama tíma.
Helstu úrslit voru sem hér segir:
Karlaflokkur:
1. LUCHNER, Sebastian Atli Luchner GO - 41 punktur