Grand Open

27. maí 2023

Lið Búða sigraði í fyrsta opna móti sumarsins, GKB Grand Open, sem fram fór á Kiðjabergsvelli í dag, laugardaginn 27. maí.

66 keppendur mættu til leiks í fyrsta mót ársins, GKB Grand Open, sem fram fór á Kiðjabergsvelli í ágætu veðri í dag.  Leikfyrirkomulag var tveggja manna  betri bolti. Svo fór að lið Búða, sem var skipað þeim Arnari Frey Jónssyni og Einari Lars Jónssyni sigraði á 61 höggi nettó, sem verður að teljast frábært skor. 

Jón Haukur Jónsson og Arnar Freyr Reynisson (Jónsson/Reynisson) höfnuðu í öðru sæti á 64 höggum og Vöttur, sem skipað var þeim Petrínu Freyju Sigurðardóttur og Böðvari Þórissyni, varð í þriðja sæti á sama skori, en aðeins lakari á seinni níu.


Næstir holu:

3. hola - Jón Haukur Jónsson - 1,27 m

7. hola - Einar Lars Jónsson - 3,49m

12. hola - Birgir Björn Magnússon - 2,05m

16. hola - Dagur Ebenezersson - 2,15m


Glæsileg verðlaun voru í borði frá; Ölgerðinni, 66 Gráðum Norður, Ecco og Húsasmiðjunni. Verðlaun er hægt að nálgast í golfskálanum Kiðjabergi.

Úrslit voru sem hér segir:
  1. Búðir 61 höggi nettó

2. Reynisson/Jónsson 64 höggum nettó

3 Vöttur 64

4 Bragason/Ragnarsdóttir 65

5 Sunnuból 67

6 Unimoq 68

7 Arsenal 69

8 Stór og smár 69

9 Jóhannesson/Matthíasdóttir 69

10 Gumlesson 70

11 Baldur Guðnason 70

12 Jensson/Gunnarsdóttir 70

13 Tveir í medium 70

14 T9 70

15 SÓlGuð 70

16 Hjördís 71

17 Ragnarsdóttir/Albrechtsen 71

18 SkúlUnn 72

19 Eyrarlundur 73

20 Tvær úr tungunum 73

21 Bæng 74

22 Frón 75

23 Hestur 58 75

24 Ólafsdóttir/Kristinsson 76

25 Káradóttir/Garðarsson 76

26 MM/KK 76

27 Guðmundsson/Ómarsdóttir 76

28 Td 76

29 Svansdóttir/Vilhjálmsson 77

30 Klemmi 78

31 Inniskór.is 78

32 Katla 81

33 DinGo 87


 Hér fyrir neðan má sjá myndir frá mótinu.

Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: