Stóra Texas mótið

Valur Jónatansson • 3. júní 2024

Í fyrra mættu 130 keppendur í Stóra Texas mótið!

Þá er komið að Stóra Texas Scramble mótinu hjá okkur í Kiðjaberginu. Mótið fer fram næsta laugardag, 8. júní.  Leikfyrirkomulagið er að sjálfsögðu Texas Scramble, tveir saman í liði, samanlögð forgjöf deilt í með 2,5.


Hámarks leikforgjöf karla 24 og kvenna 28. Einungis karlar sem verða 70 ára á árinu, og eldri spila frá rauðum teigum. Í fyrra mættu 130 keppendur í þetta mót og má búast við álíka þátttöku núna. Það er því um að gera að skrá sig sem fyrst.

Glæsileg verðlaun fyrir efstu þrjú sætin.

1. sæti - 2x 35 þúsund króna gjafabréf í Húsasmiðjunni og gjafabréf f. tvo á Golfklúbbi Kiðjabergs

2. sæti - 2x 30 þúsund króna gjafabréf í Húsasmiðjunni og gjafabréf f. tvo á Golfklúbbi Kiðjabergs

3. sæti - 2x 35 þúsund króna gjafabréf í Húsasmiðjunni og gjafabréf f. tvo á Golfklúbbi Kiðjabergs

Nándarverðlaun frá Ölgerðinni á öllum par 3 holum.


Leiga á golfbíl er 8.000kr. Panta þarf golfbíl með því að senda póst á gkb@gkb.is. ATH viðkomandi þarf að fá staðfestingu frá starfsmanni GKB í skriflegu formi að bíll sé frátekinn í nafni þess aðila.


Skráning í mótið fer fram HÉR.

Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: