Meistaramótið - 54 holur

Valur Jónatansson • 18. júlí 2024

Sveinn og Bergljót efst í 1. flokki

Meistaramót GKB í fimm flokkum hófst á Kiðjabergsvelli í dag, 18. júlí. Þessir flokkar leika 54 holur, en á morgun hefst tveggja daga meistaramót (36 holur) í þremur flokkum.  Smá dropar féllu í morgun, en síðan lét sólin sjá sig og aðstæður því góðar til keppni.


Sveinn Snorri Sverrisson lék best í 1. flokki karla í dag, kom inn á 83 höggum. Bergljót Kristinsdóttir ef efst í 1. flokki kvenna, lék á 85 höggum. Keppninni verður fram haldið á morgun.


Staðan í einstökum flokkum eftir 18 holur er eftirfarandi:


1. flokkur karla: 7,0 til 13,9 - Höggleikur án forgjafar

1 Sveinn Snorri Sverrisson 83

2 Andrés I Guðmundsson 89

3 Stefán Þór Bjarnason 92

4 Atli Geir Gunnarsson 94


2. flokkur karla: 14,0 til 20,4 - Höggleikur án forgjafar

1 Þröstur Már Sigurðsson 85

2 Guðmundur K Ásgeirsson 90

3 Birgir Vigfússon 94

4 Snorri Ólafur Hafsteinsson 95

5 Garðar Ólafsson 95


3. flokkur karla: 20,5 til 54 (36 hámarks vallarforgjöf) - Punktakeppni m. forgjöf

1 Árni Sveinbjörnsson 75 (nettó högg)

2 Stefán Vagnsson 77

3 Magnús Arnarson 80

4 Logi Þórólfsson 92


1. flokkur kvenna: +8 til 20,4 - Höggleikur

1 Bergljót Kristinsdóttir 85

2 Brynhildur Sigursteinsdóttir 86

3 Áslaug Sigurðardóttir 95

4 Regína Sveinsdóttir 111


2. flokkur kvenna: 20,5 til 54 (36 hámarks vallarforgjöf) - Punktakeppni m. forgjöf

1 Guðlaug Elísabet Finnsdóttir 72 (högg nettó)

2 Inga Dóra Sigurðardóttir 80

3 Þóra Kristín Björnsdóttir 84


Á morgun hefst keppni í eftirtöldum flokkum (36 holur):
Opinn flokkur - Punktakeppni m. forgjöf
Öldungar - Punktakeppni m. forgjöf
Unglingar 16 ára og yngri - Punktakeppni m. forgjöf.

Veðurspáin fyrir mótið er ágæt, en spáð er litlum vindi með einhverri smá vætu en frábært veður á lokadeginum.


HÉR má sjá heildarúrslit.


Hér fyrir neðan eru myndir  af keppninni í dag.

Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: