Andri Jón klúbbmeistari!

Valur Jónatansson • 18. júlí 2024

Andri Jón klúbbmeistari karla 2024!

Meistaraflokkur karla tók forskot á sæluna í Meistaramóti GKB og lék um síðustu helgi.  Ástæðan var sú að einhverjir eru  að taka þátt í Íslandsmótinu í höggleik sem hófst á Hólmsvelli í Leiru í  dag.


Veður setti stóran svip á keppnina um síðustu helgi og tókst aðeins að leika 18 holur af 54.  Leikar fóru þannig að Andri Jón Sigurbjörnsson bar sigur úr býtum. Hann spilaði hringinn á 76 höggum, eða 5 höggum yfir pari við mjög krefjandi aðstæður.


Axel Ásgeirsson og Arnar Snær Hákonarson voru jafnar í 2. til 3. sæti á 79 höggum, eða 8 höggum yfir pari.
Alls tóku ellefu kylfingar þátt.


Helstu úrslit voru sem hér segir:
1. Andri Jón Sigurbjörnsson - 76 högg  +5
2-3. Axel Ásgeirsson - 79 högg  +8
2-3. Arnar Snær Hákonarson - 79 högg  +8
4-5. Árni Gestsson - 80 högg  +9
4-5. Halldór Heiðar Halldórsson 80 högg  +9

Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: