KÉRASTASE kvennamótið

Gkb gkb • 20. júlí 2020

Stuð og stemmning á KÉRASTASE mótinu

Gríðarlega góð stemmning var á KÉRASTASE kvennamótinu á Kiðjabergsvelli í gær, sunnudaginn 19. júlí.  65 konur luku leik í frábæru veðri. Völlurinn skartaði sínu fegursta og aðstæður sjaldan eða aldrei verið betri.

Theodóra Stella Hafsteinsdóttir úr GKB lék best allra, kom inn á 83 höggum og fékk 42 punkta. Margrét Jamchi Ólafsdóttir úr GR kom næst, lék á 38 punktum.

Lengsta drive á 4. holu: Margrét Jamachi Ólafsdóttir
Nándarverðlaun, hola 7:  Regína Sveinsdóttir (GKB) 6,7 m.
Nándarverðlaun hola  16: Sigurlaug Jóhannsdóttir 1,34 m

Sjá myndaseríu frá mótinu hér fyrir neðan:

Sjá öll úrslit HÉR.

Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: