Karlasveitin áfram í 2. deild

Valur Jónatansson • 24. ágúst 2023

Sveit GKB hafnaði í 7. sæti í 2. deild

Karlasveit GKB léku um síðustu helgi í 2. deild Íslandsmóts golfklúbba á Akranesi. Öttu drengirnir kappi við góða mótherja og voru margir leikir jafnir og spennandi. Lauk mótinu á þann veg að sveit GKB endaði í 7. sæti af 8 liðum og mun leika aftur í 2. deild að ári.



Þeir sem léku fyrir hönd GKB voru:

Pétur Freyr Pétursson

Sturla Ómarsson

Halldór X Halldórsson

Andri Jón Sigurbjörnsson

Ólafur Sigurjónsson

Axel Ásgeirsson

Árni Gestsson

Arnar Snær Hákonarson

Liðsstjóri var Snorri Hjaltason


Golfklúbbur Setbergs vann sér sæti í 1. deild að ári og óskum við þeim hjartanlega til hamingju!


Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: