Hjóna- og para í frábæru veðri

Valur Jónatansson • 24. ágúst 2023

Eitt skemmtilegasta móti ársins!

Hjóna- og parakeppni, Verdi - Golfsaga, fór fram í blíðskaparveðri dagana 11. og 12. ágúst síðastliðinn. Á föstudeginum var leikinn betri bolti og laugardegi Greensome. Alls tóku 41 lið þátt í mótinu.


Helstu úrslit voru sem hér segir:

1. sæti - Rakel Þóra Matthíasdóttir og Gunnar Guðjónsson - 91 punktar - 2x 85 þús króna gjafabréf hjá Golfsaga

2. sæti - Sigríður Olsen Ármannsdóttir og Jóhannes Árnason - 87 punktar - 2x 60 þús króna gjafabréf hjá Golfsaga

3. sæti - Bragi Þorsteinn Bragason og Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir - 85 punktar - 2x 50 þús króna gjafabréf hjá Golfsaga.

Næst holu:

Föstudagur - Tveir kassar af Gull Bjór

3. hola - Rakel Þóra Matthíasdóttir - 2,05m

7. hola - Brynhildur Sigursteinsdóttir - 2,07m

12. hola - Berglind Steinþórsdóttir - 84cm

16. hola - Victor Viktorsson - 2,64m

Laugardagur - 20 þús króna gjafabréf hjá Golfsaga

3. hola - Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir - 1,29m

7. hola - Gunnlaugur Unnarsson - 2,90m

12. hola - Stefán Bjarnason - 3,63m

16. hola - Jóhannes Árnason - 1,28m

Lengsta teighögg

Karlar rauðir/bláir teigar - Skúli Hróbjartsson - Kassi af Gull Bjór

Karlar gulir teigar - Hermann Sigursteinsson - 10 þús kr. gjafabréf hjá Kjötbúðinni

Konur rauðir teigar - Stella Hafsteinsdóttir - 10 þús kr. gjafabréf hjá Kjötbúðinni


Á laugardagskvöldinu var kvöldverður og lokahóf. Aragrúi af úrdráttarverðlaunum voru í boði þ.á.m. hótelgisting á Hótel Grímsborgum, gjafabréf hjá Hótel Kríu, golfhringir hjá Golfklúbbi Brautarholts, Reykjavíkur, Keili, Mosfellsbæ og Selfoss ásamt öðrum flottum vinningum.


Óhætt má segja að allir keppendur skemmtu sér vel enda frábært veður og ekki síðri félagsskapur í einu skemmtilegasta móti ársins á Kiðjabergsvelli.


Öll úrslit má sjá HÉR.


Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: