GOLFKLÚBBUR
KIÐJABERGS
Rástímar:
Hópar og tilboð :
Veitingasala :
Copyright © 2021
Gull styrktarmót GKB (Texas Scramble) fór fram á Kiðjabergsvelli ágætu veðri í dag. 174 keppendur eða 87 lið mættu til leiks. Það voru þau Viktor Einarsson og Aníta Ösp Ingólfsdóttur úr Golfklúbbnum Oddi sem léku best allra liða, komu inn á 51 punkti. Bragi Þorsteinn Bragason og Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir höfnuðu í öðru sæti.
Sérstakar þakkir til Timberland, Ölgerðarinnar og Kjötbúðarinnar fyrir veglega vinninga. Enn fremur þökkum við öllum keppendum sem tóku þátt.
Verðlaun og verðlaunahafar:
1. Viktor Einarsson og Aníta Ösp Ingólfsdóttir – 51 punkyut
2x 40 þús króna gjafabréf í Timberland
2. Bragi Þorsteinn Bragason og Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir – 50 p
2x 30 þús króna gjafabréf í Timberland
3. Bergur Garðar Sandholt og Hjálmtýr Sandholt 48 p.
2x 25 þús króna gjafabréf í Timberland
Nándarverðlaun:
3. hola – Snorri Hjaltason – 14cm
7. hola – Margrét Gísladóttir – 2,07m
12. hola – Birgir Þórisson – 5,64m
16. hola – Hreggviður Jónsson – 1,87m
*Þau hljóta tvo kassa af Gull bjór og 10 þúsund króna gjafabréf hjá Kjötbúðinni.
Sjá öll úrslit HÉR.
Veitingasala:
rakelmatt@gkb.is