Biðlisti í vorferðina!

Valur Jónatansson • 15. september 2023

Fullt í vorferð GKB til Fairplay Golf and Spa Resort - Biðlisti

Núþegar er "fullt" í vorferð GKB til Fairplay Golf and Spa Resort. Alls hafa 52 sæti verið forpöntuð og hefur verið sendur tölvupóstur á alla þá sem forskráðu sig varðandi að ljúka skráningu og staðfestingargreiðslu hjá Golfsögu.
Þeir sem forskráðu sig hafa viku eða til 23.59 þriðjudaginn 20. september til að klára staðfestingargreiðslu. Ef skráning og greiðsla hefur ekki verið kláruð innan þess tímaramma opnast fyrir þá sem eru á biðlista.
Þeir sem vilja fara á biðlista endilega sendið póst á 
gkb@gkb.is

Það er í vinnslu að fá fleiri sæti í ferðina hjá Golfsögu. Ef aukasæti fást í ferðina verður farið niður biðlistann. Ef fyllist ekki eftir biðlista verður tilkynning send í markpósti og á Facebook síðu GKB. 

Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: