GOLFKLÚBBUR
KIÐJABERGS
Rástímar:
Hópar og tilboð :
Veitingasala :
Copyright © 2021
Tilboð verða á vallargjöldum á Kiðjabergsvelli í júní. Þetta á við um rástíma mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga. Þessa daga er hægt að fá hringinn á 4.500 krónur. Kiðjabergsvöllur er í frábæru standi um þessar mundir og því um að gera fyrir félaga utan klúbbsins að nýta sér þetta kostaboð. Þá er einnig hægt að fá leigða golfbíla, enda golfbílaflotinn á vellinum aldrei verið stærri.
Golfvöllur Golfklúbbs Kiðjabergs er aðeins í klukkutíma fjarlægð frá Reykjavík. Ekið er um Suðurlandsveg í átt að Selfossi og þaðan sem leið liggur um Biskupstungnarbraut, ekið er framhjá Kerinu og beygt til hægri veg 353 áður en komið er að Borg í Grímsnesi. Ekið er framhjá Hraunborgum. Þaðan er steinsnar að golfvellinum sem liggur í ægifögru landi með skemmtilegu útsýni og friðsæld í íslenskri náttúru eins og hún gerist best.
Veitingasala:
rakelmatt@gkb.is