Vetrarlokun

26. október 2022

Kiðjabergsvelli lokað frá og með 24. október.

Kiðjabergsvelli hefur nú verið lokað enda allir okkar vallarstarfsmenn hættir og Steve vallarstjóri fer af landi brott í þessari viku.

Stjórn GKB vill þakka fyrir golfsumarið, en þetta var gott sumar fyrir GKB þótt veðrið hefði mátt vera betra. Völlurinn var í toppstandi og góður andi í klúbbnum.


Við viljum svo minna félagsmenn á aðalfund GKB, sem verður haldinn 10. desember, í golskálanum. Um kvöldið mun Rakel sjá um sitt rómaða jólahlaðborð í skálanum.

Nánar auglýst síðar.


Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: