Sveitakeppni kvenna 50 ára og eldri

Valur Jónatansson • 25. ágúst 2024

GKB hélt sæti sínu í efstu deild kvenna!

Íslandsmót golfklúbba 2024 í 1. deild kvenna 50 ára og eldri fór fram á Strandarvelli á Hellu 22.-24. ágúst. Sveit Golfklúbbs Kiðjabergs var þar á meðal keppenda og hélt sæti sínu í deildinni og verður það að teljast glæsileg frammistaða. GKB vann 2. deildina í fyrra og verður áfram í hópi þeirra bestu að ári.


Það var sveit GKG sem sigraði í 1. deild kvenna að þessu sinni. GR varð í öðru sæti og Keilir í þriðja sæti.  GKB hafnaði í 7. sæti, en Golfklúbbur Mosfellsbæjar varð í 8. sæti og fellur í 2. deild.


Lið GKB var skipað eftirtöldum:

Brynhildur Sigursteinsdóttir

Bergljót Kristinsdóttir

Edda Herbertsdóttir

Guðný Tómasdóttir

Guðrún Gunnarsdóttir

Stella Hafsteinsdóttir

Kristín Eysteinsdóttir

Þuríður Ingólfsdóttir


HÉR má sjá heildarúrslit.


Mynd: Sveit GKB, sem keppti í 1. deild kvenna á Hellu um helgina.


Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Fleiri færslur