GOLFKLÚBBUR
KIÐJABERGS
Rástímar:
Hópar og tilboð :
Veitingasala :
Copyright © 2021
Íslandsmót golfklúbba í 3. deild karla 50 ára og eldri fór fram á Þverárvelli á Hellishólum dagana 22.-24. ágúst. GKB var þar með sveit sem hafnaði í þriðja sæti, eftir að hafa unnið sveit Golfklúbbs Ísafjarðar 3-0 í leik um bronsið.
Golfklúbbur Öndverðarness sigraði í deildinni, vann golfklúbb Þverá Hellishólum í úrslitaleik og færist því upp í 2. deild.
Sveit GKB var skipuð efirtöldum:
Magnús Magnússon
Ólafur Arinbjörn Sigurðsson
Hjalti Atlason
Magnús Haraldsson
Brynjar Jóhannesson
Snorri Hjaltason, sem jafnframt var liðsstjóri.
Hægt er að sjá úrslit og lokastöðu HÉR.
Veitingasala:
rakelmatt@gkb.is