Sveitakeppni karla 50 ára og eldri

Valur Jónatansson • 24. ágúst 2024

Sveit GKB nældi sér í bronsið í 3. deild

Íslandsmót golfklúbba í 3. deild karla 50 ára og eldri fór fram á Þverárvelli á Hellishólum dagana 22.-24. ágúst. GKB var þar með sveit sem hafnaði í þriðja sæti, eftir að hafa unnið sveit Golfklúbbs Ísafjarðar 3-0 í leik um bronsið.

Golfklúbbur Öndverðarness sigraði í deildinni, vann golfklúbb Þverá Hellishólum í úrslitaleik og færist því upp í 2. deild.


Sveit GKB var skipuð efirtöldum:

Magnús Magnússon

Ólafur Arinbjörn Sigurðsson

Hjalti Atlason

Magnús Haraldsson

Brynjar Jóhannesson

Snorri Hjaltason, sem jafnframt var liðsstjóri.


Hægt er að sjá úrslit og lokastöðu HÉR.


Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Fleiri færslur