Loka hittingur GKB kvenna

4. september 2024

8. september kl. 15 er síðasti hittingur sumarsins 2024

Sunnudaginn 8. september verður starfinu í kvennagolfinu lokað í sumar með golfspili og spjalli í Golfklúbbi Kiðjabergs. Rástímarnir eru frá kl. 15.00-15.40.


GKB konur spila 9 holur og hittumst svo á eftir í golfskálanum og fáum smörreúrval að hætti Rakelar. Látið vita um þátttöku með því að skrá ykkur á facebooksíðu GKB kvenna og Sigrún Ragnarsdóttir staðfestir skráninguna ykkar. Mögulegt er að skrá sig bara í golf, bara í mat eða vera með bæði með í golfinu og matnum.


Allar nánari upplýsingar eru á facebooksíðu GKB kvenna.


Við vonumst til að sjá sem flestar sunnudaginn 8. september.


Kvennanefndin

Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Fleiri færslur