Styrktarmót GKB - úrslit

Valur Jónatansson • 4. ágúst 2024

Uppselt í mótið - Viktor og Albert sigruðu!

94 lið eða 184 keppendur mættu til leiks í Gull Styrktarmót GKB, sem fram fór á Kiðjabergsvelli laugardaginn 3. ágúst. Uppselt var í mótið. Leikfyrirkomulag var Texas Scramble þar sem tveir voru saman í liði.


Viktor Örn Valmundsson og Albert Garðar  Þráinsson skipuðu liðið Valmundsson/Þráinsson, sem sigraði á 47 punktum. Lið Halldórsson/Nikulásson hafnaði í 2. sæti á 45 punktum og Ragnarsdóttir/Tómasdóttir í þriðja sæti á sama skori, en aðeins lakari á seinni níu.


Verðlaun fyrir 3 efstu sætin:

1. sætið - 2x 40.000 inneign í Timberland

2. sætið - 2x 30.000 inneign í Timberland

3. sætið - 2x 25.000 inneign í Timberland


Nándarverðlaun á öllum par 3 holum frá Ölgerðinni:

3. hola: Hólmfríður Lillý - 3,13 m

7. hola: Gunnar Gunnarsson - 2,47 m

12. hola: Snorri Hjaltason - 1,20 m

16. hola: Arnar Daði - 2,73 m


Við þökkum öllum fyrir komuna og vonandi hafa allir notið þess að spila golf á vellinum okkar. 

Vinninga má vitja í golfskálanum Kiðjabergi.


HÉR má sjá heildarúrslit.


Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: