GOLFKLÚBBUR
KIÐJABERGS
Rástímar:
Hópar og tilboð :
Veitingasala :
Copyright © 2021
94 lið eða 184 keppendur mættu til leiks í Gull Styrktarmót GKB, sem fram fór á Kiðjabergsvelli laugardaginn 3. ágúst. Uppselt var í mótið. Leikfyrirkomulag var Texas Scramble þar sem tveir voru saman í liði.
Viktor Örn Valmundsson og Albert Garðar Þráinsson skipuðu liðið Valmundsson/Þráinsson, sem sigraði á 47 punktum. Lið Halldórsson/Nikulásson hafnaði í 2. sæti á 45 punktum og Ragnarsdóttir/Tómasdóttir í þriðja sæti á sama skori, en aðeins lakari á seinni níu.
Verðlaun fyrir 3 efstu sætin:
1. sætið - 2x 40.000 inneign í Timberland
2. sætið - 2x 30.000 inneign í Timberland
3. sætið - 2x 25.000 inneign í Timberland
Nándarverðlaun á öllum par 3 holum frá Ölgerðinni:
3. hola: Hólmfríður Lillý - 3,13 m
7. hola: Gunnar Gunnarsson - 2,47 m
12. hola: Snorri Hjaltason - 1,20 m
16. hola: Arnar Daði - 2,73 m
Við þökkum öllum fyrir komuna og vonandi hafa allir notið þess að spila golf á vellinum okkar.
Vinninga má vitja í golfskálanum Kiðjabergi.
Veitingasala:
rakelmatt@gkb.is