GOLFKLÚBBUR
KIÐJABERGS
Rástímar:
Hópar og tilboð :
Veitingasala :
Copyright © 2021
Skráning er nú í fullum gangi á Gull 24 Open, sem verður haldið á Kiðjabergsvelli dagana 30. júní til 1. júlí næstkomandi. Fyrsti rástími er kl. 14 föstudaginn 30. júní og sá síðasti kl. 13.50 á laugardeginum. Það er því spilað í mótinu í samfleytt í 24 klukkustundir, eða einn sólarhring.
Mótið í ár verður með örlítið breyttu sniði. Í stað eins punktaflokks verða þeir tveir auk besta skors.
Flokkarnir eru eftirfarandi:
Glæsileg verðlaun í boði fyrir efstu fimm sætin í hvorum punktaflokki m.a. gjafabréf frá Icelandair og ekki síðri verðlaun fyrir þann kylfing sem verður á besta skori. Ennfremur verða frábær nándarverðlaun á öllum par-3 holum vallarins.
Golfskálinn verður að sjálfsögðu opinn alla nóttina.
Allir pantarnir á golfbílum fara í gegnum gkb@gkb.is. Fyrstur kemur fyrstur fær og ekki hægt að ábyrgjast að golfbílar verði tilbúnir ef þeir hafa verið í útleigu áður.
Skráning fer fram á www.golf.is. Ef þið viljið fara stystu leið þá er hægt að skrá sig með því að ýta á vefslóðina að neðan https://tourentry.golfbox.dk/?cid=3788279
Veitingasala:
rakelmatt@gkb.is