Skráning hafin!

26. apríl 2021

Skráning er hafin!

Skráning er hafin í 24 Open sem fram fer á Kiðjabergsvelli í júní. Mótið mun standa yfir í sólarhring,  hægt að skrá sig í rástíma í 24 tíma. Byrjað verður að ræsa út keppendur kl. 14:00 föstudaginn 11. júní og ræst út til kl. 13:50 laugardaginn 12. júní. 

Reiknað er með að þetta mót verði ár­leg­ur viðburður og spennandi kost­ur fyr­ir er­lenda ferðamenn sem vilja upp­lifa að leika miðnæt­ur­golf.  „Við stefn­um á að þetta mót verði sterkt aðdrátt­ar­afl fyr­ir ís­lenska sem og er­lenda kylf­inga í framtíðinni. Það er fátt sem jafn­ast á við að leika golf á þess­um árs­tíma þegar dags­birt­an er til staðar all­an sól­ar­hring­inn,“ segir Birkir Már Birkisson, framkvæmdastjóra Golf­klúbbs­ins Kiðjabergs.

Skráning fer fram á www.golf.is

Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: