Þórður Rafn í viðtali

Valur Jónatansson • 2. ágúst 2024

Kylfingur.is í heimsókn á Kiðjabergi

Golfvefurinn Kylfingur.is heimsótti Kiðjabergsvöll á dögunum. Rætt var m.a. við Þórð Rafn Gissurarson, framkvæmdastjóra klúbbsins. Auk þess sem sýndar voru glæsilegar drónamyndir sem teknar voru yfir vellinum.


Framkvæmdastjórinn sagði frá helstu verkefnum sem unnið væri að hjá klúbbnum í sumar, m.a. vökvunarkerfi, sem væri verið að koma upp á fyrri níu holunum. „Starfið gengur vel og félagar og gestir eru ánægðir með völlinn,“ segir Þórður Rafn m.a. í viðtalinu, sem sjá má með því að smella HÉR.


Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Fleiri færslur