Nýtt tæki fyrir GKB

26. febrúar 2021

Nýtt vinnutæki fyrir Kiðjabergsvöll

Golfklúbbur Kiðjabergs hefur fest kaup á dráttaravél af gerðinni TYM 433 og bætist hún í flóru fjölmargra vinnuvéla vallarins.. Það var Birkir Már Birgisson, framkvæmdarstjóri Golfklúbbs Kiðjabergs, sem fékk afheta vélina á dögunum og var þessi mynd tekin við það tækifæri.
Dráttarvélin var keypt hjá Vinnuvélum og Landbúnaði ehf. 
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
Fleiri færslur
Share by: