Myndasería frá meistaramóti 2021

18. júlí 2021

Myndasería frá meistaramóti GKB

Hápunktur golfsumarsins á Íslandi er Meistaramót golfklúbbanna. Okkar móti lauk á Kiðjabergsvelli um helgina og var veður ágætt alla þrjá keppnisdagana og þá sérstaklega lokadaginn þegar sólin skein í heiði. 

Hér fyrir neðan má sjá myndaseríu frá keppninni á laugardaginn og eins frá verðlaunaafhendingunni í golfskálanum um kvöldið.



Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: