Hápunktur golfsumarsins á Íslandi er Meistaramót golfklúbbanna. Okkar móti lauk á Kiðjabergsvelli um helgina og var veður ágætt alla þrjá keppnisdagana og þá sérstaklega lokadaginn þegar sólin skein í heiði.
Hér fyrir neðan má sjá myndaseríu frá keppninni á laugardaginn og eins frá verðlaunaafhendingunni í golfskálanum um kvöldið.