Arnar Snær og Brynhildur klúbbmeistarar

17. júlí 2021

Arnar Snær og Brynhildur klúbbmeistarar GKB

Arnar Snær Hákonarson er klúbbmeistari GKB í karlaflokki og Brynhildur Sigursteinsdóttir í kvennaflokki. Þetta var ljóst í dag þegar lokahringur meistaramótsins fór fram í blíðskaparveðri á Kiðjabergsvelli. Þau Arnar Snær og Brynhildur voru með forystu alla þrjá hringina.

Lokastaðan í meistaraflokki karla:
Arnar Snær Hákonarson Golfklúbbur Kiðjabergs 77 75 77 = 229
2. Axel Ásgeirsson Golfklúbbur Kiðjabergs 79 77 78 = 234
3. Halldór Heiðar Halldórsson Golfklúbbur Kiðjabergs 80 83 79 = 242
4. Árni Gestsson Golfklúbbur Kiðjabergs 81 82 82 = 245
5. Haraldur Þórðarson Golfklúbbur Kiðjabergs 81 78 86 = 245
6. Andri Jón Sigurbjörnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 80 85 81 = 246
7. Pálmi Þór Pálmason Golfklúbbur Kiðjabergs 84 86 84 = 254
8. Sveinn Snorri Sverrisson Golfklúbbur Kiðjabergs 93 82 85 = 260

Meistaraflokkur kvenna:
1. Brynhildur Sigursteinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 91 84 91 = 266
2. Guðný Kristín S Tómasdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 95 102 98 = 295
3. Áslaug Sigurðardóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 99 94 106 = 299
4. Regína Sveinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 102 98 108 = 308


Myndir: Á efri myndinni má sjá lokahollið í meistaraflokki karla og fyrir neðan er lokahollið í meistaraflokki kvenna.

Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: