Arnar Snær Hákonarson er klúbbmeistari GKB í karlaflokki og Brynhildur Sigursteinsdóttir í kvennaflokki. Þetta var ljóst í dag þegar lokahringur meistaramótsins fór fram í blíðskaparveðri á Kiðjabergsvelli. Þau Arnar Snær og Brynhildur voru með forystu alla þrjá hringina.