Meistaramót 2021 - 2. dagur

16. júlí 2021

Brynhildur og Arnar Snær efst fyrir lokahringinn

Annar keppnisdagur meistaramóts GKB fór fram í ágætu veðri á Kiðjabergsvelli í dag.  Brynhildur Sigursteinsdóttir er með örugga forystu í kvennaflokki og Arnar Snær Hákonarson er með 4 högga forystu í karlaflokki fyrir lokahringinn, sem verður spilaður á morgun.

Helstu úrslit dagsins:

Meistaraflokkur karla (Staðan eftir 36 holur):
1. Arnar Snær Hákonarson Golfklúbbur Kiðjabergs 77 - 75 = 152
2. Axel Ásgeirsson Golfklúbbur Kiðjabergs 79 - 77 = 156
3. Haraldur Þórðarson Golfklúbbur Kiðjabergs 81 - 78 = 159
4.  Árni Gestsson Golfklúbbur Kiðjabergs 81 - 82 = 163
5. Halldór Heiðar Halldórsson Golfklúbbur Kiðjabergs 80 - 83 = 163
6.  Andri Jón Sigurbjörnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 80 - 85 = 165
7. Pálmi Þór Pálmason Golfklúbbur Kiðjabergs 84 - 86 = 170
8. Sveinn Snorri Sverrisson Golfklúbbur Kiðjabergs 93 - 82 = 175

Meistaraflokkur kvenna: (Staðan eftir 36 holur):
1. Brynhildur Sigursteinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 91 - 84 = 175
2. Áslaug Sigurðardóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 99 - 94 = 193
3. Guðný Kristín S Tómasdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 95 - 102 = 197
4. Regína Sveinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 102 - 98 = 200

1. flokkur karla (Staðan eftir 36 holur:):
1. Jens Sigurðarson Golfklúbbur Kiðjabergs 89 - 90 = 179
2.  Magnús Haukur Jensson Golfklúbbur Kiðjabergs 97 - 88 = 185
3. Ari Björn Björnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 98 - 91 = 189
4.  Ari Stefánsson Golfklúbbur Kiðjabergs 105 - 88 = 193
5.  Eyþór Ingi Gunnarsson Golfklúbbur Kiðjabergs 105 - 93 = 198

2. flokkur karla (Staðan eftir 36 holur):
1.  Guðmundur K Ásgeirsson Golfklúbbur Kiðjabergs 98 - 89 = 187
2. Jón Bjargmundsson Golfklúbbur Kiðjabergs 100 - 88 = 188
3. Þröstur Már Sigurðsson Golfklúbbur Kiðjabergs 94 - 94 = 188
4. Þórólfur Jónsson Golfklúbbur Kiðjabergs 93 - 101 = 194
5. Þórhalli Einarsson Golfklúbbur Kiðjabergs 103 - 98 = 201
6. Jens Magnús Magnússon Golfklúbbur Kiðjabergs 103 - 115 = 218

3. flokkur karla (Staðan eftir 36 holur - punktakeppni):
1. 
Stefán Vagnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 36 - 31 = 67
2. Árni Sveinbjörnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 30 - 32 = 62
3. Magnús Arnarson Golfklúbbur Kiðjabergs 29 - 25 = 54

Karlar, punktakeppni (fyrri hringur):
1. Ólafur Stefánsson Golfklúbbur Kiðjabergs 34 punktar
2. Snjólfur Ólafsson Golfklúbbur Kiðjabergs 33
3. Árni Jóhannesson Golfklúbbur Kiðjabergs 30
4. Guðni Björnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 29
5. Stefán Pétursson Golfklúbbur Kiðjabergs 25
6. Guðmundur Jóhannes Oddsson Golfklúbbur Kiðjabergs 24
7. Gunnar Þorláksson Golfklúbbur Kiðjabergs 22

Konur, punktakeppni, (fyrri hringur):
1. Kristín B Eyjólfsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 33
2. Kristín Nielsen Golfklúbbur Kiðjabergs 32
3. Sólveig Guðrún Pétursdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 31
4. Guðrún Sigríður Eyjólfsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 30
5. Margrét Geirsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 30
6. Sigurlaug Guðmundsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 29
7. Sigrún Ragnarsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 28
8. Kristjana Kristjánsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 26
9. Sigurlína Gunnarsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 25
10. Anna Kristín Einarsson Golfklúbbur Kiðjabergs 25

Öldungaflokkur, punktakeppni (fyrri hringur):
1. Gestur Jónsson Golfklúbbur Kiðjabergs 34
2. Skúli Hróbjartsson Golfklúbbur Kiðjabergs 31
3. Guðmar Sigurðsson Golfklúbbur Kiðjabergs 30
4. Jón Ásgeir Eyjólfsson Golfklúbbur Kiðjabergs 30
5. Viðar Jónasson Golfklúbbur Kiðjabergs 30
6. Gissur Rafn Jóhannsson Golfklúbbur Reykjavíkur 28
7. Steinn Guðmundur Ólafsson Golfklúbbur Kiðjabergs 28

Drengjaflokkur, punktakeppni (fyrri hringur):
1. Logi Þórólfsson Golfklúbbur Kiðjabergs 37
2. Jón Ívar Þórólfsson Golfklúbbur Kiðjabergs 30
3. Sigurjón Andri Þorláksson Golfklúbbur Kiðjabergs 24

Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: