Myndasería frá Gull 24 Open

Valur Jónatansson • 2. júlí 2023

Myndasería frá Gull 24 Open

Yfir 300 keppendur mættu til leiks í ágætu veðri á Gull 24 Open á Kiðjabergi um helgina. Þetta var í þriðja sinn sem mótið er  haldið og ræst út í samfleytt 24 klukkustundir eða einn sólarhring. Flestir voru þátttakendurnir fyrir þremur árum, rúmlega 400 talsins. Áætlað er að halda mótið aftur á næsta ári og stefnan sett á að bæta metið enn frekar.


Hér fyrir  neðan má sjá svipmyndir frá mótinu.


Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: