GOLFKLÚBBUR
KIÐJABERGS
Rástímar:
Hópar og tilboð :
Veitingasala :
Copyright © 2021
Yfir 300 keppendur mættu til leiks í ágætu veðri á Gull 24 Open á Kiðjabergi um helgina. Þetta var í þriðja sinn sem mótið er haldið og ræst út í samfleytt 24 klukkustundir eða einn sólarhring. Flestir voru þátttakendurnir fyrir þremur árum, rúmlega 400 talsins. Áætlað er að halda mótið aftur á næsta ári og stefnan sett á að bæta metið enn frekar.
Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá mótinu.
Veitingasala:
rakelmatt@gkb.is