Meistaramót GKB 2024

Valur Jónatansson • 3. júlí 2024

Skráning í fullum gangi fyrir Meistaramót GKB!

Meistaramót Golfklúbbs Kiðjabergs árið 2024 verður haldið dagana 18. til 20. júlí næstkomandi. Opnu flokkarnir (Opinn flokkur, Öldungar og Unglingar 16 ára og yngri) verða leiknir 19. og 20. júlí.

Forgjafarflokkar og leikfyrirkomulag er eftirfarandi:
Þriggja daga Meistaramót (54 holur)
1. flokkur karla: 7,0 til 13,9 - Höggleikur án forgjafar
2. flokkur karla: 14,0 til 20,4 - Höggleikur án forgjafar
3. flokkur karla: 20,5 til 54 (36 hámarks vallarforgjöf) - Punktakeppni m. forgjöf
1. flokkur kvenna: +8 til 20,4 - Höggleikur
2. flokkur kvenna: 20,5 til 54 (36 hámarks vallarforgjöf) - Punktakeppni m. forgjöf

Tveggja daga Meistaramót (54 holur)
Opinn flokkur - Punktakeppni m. forgjöf
Öldungar - Punktakeppni m. forgjöf
Unglingar 16 ára og yngri - Punktakeppni m. forgjöf

Líkt og í fyrra verður keppendum boðið að leigja golfbíl á 2.000 krónur á hvern hring. Ef tveir í sama holli hafa pantað golfbíl skulu þeir deila viðkomandi bíl og kostnaði.

Skráning er opin í Golfbox. Einnig er mögulegt að skrá sig í þriggja daga eða tveggja daga mótið með því að ýta á annanhvorn takkann fyrir neðan. 


Þriggja daga Meistaramót


Tveggja dagar Meistaramót (opinn flokkur)

Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: