GOLFKLÚBBUR
KIÐJABERGS
Rástímar:
Hópar og tilboð :
Veitingasala :
Copyright © 2021
Ákveðið hefur verið að hafa þriggja og tveggja daga meistaramót GKB í ár. Í þriggja daga mótinu, sem hefst 14. júlí er keppt í 4 hópum karla og 2 hópum kvenna. Skráning er hafin og lýkur klukkan 18:00 á þriðjudaginn 13. júlí og niðurröðun fyrir fyrstu umferð verður sett á netið fjlótlega eftir það.
Í þriggja daga mótinu er keppt í eftirtöldum flokkum:
- Meistaraflokkur karla (forg. + til 7,5) Höggleikur án forgjafar (hvítir teigar)
- Meistaraflokkur kvenna (forg. + til 20,4) Höggleikur án forgjafar
Niðurröðun í fyrstu umferð verður að mestu eftir flokkum (athugið að tímar eru áætlaðir):
Veitt verða verðlaun í öllum flokkum fyrir þrjú efstu sætin. Sameiginleg nándarverðlaun veitt á öllum par-3 holum á laugardaginn fyrir alla flokka (líka "opna mótið").
Skráning hér.
Meistaramót | Opinn Flokkur
Mótið er spilað yfir tvo daga; föstudag og laugardag. Keppt er í opnum flokki karla og kvenna, öldungaflokki og flokki drengja og stúlkna, 14 ára og yngri. Leikin er punktakeppni í öllum flokkum.
Skráning
hér.
Keppnisskilmála má sjá á heimasíðu GKB;
https://www.gkb.is/keppnisskilmalarmeistaramot
Veglegt lokahóf verður síðan í golfskálanum hjá Rakel á laugardagskvöldinu.
Veitingasala:
rakelmatt@gkb.is