Lokahóf meistaramóts GKB verður haldið í golfskálanum Kiðjabergi laugardasginn 17. júlí. Kellurnar á Kaffi Kið ætla að "rigga" upp Danska hlaðborðið vinsæla. Þeir sem hafa í hyggju að mæta eru vinsamlegast beðnir um að panta í matinn fyrir fimmtudaginn 15. júlí.