Brynhildur vann
12. júlí 2021
Brynhildur vann KÉRASTASE kvennamótið!

KÉRASTASE kvennamótið fór fram á Kiðjabergsvelli í gær. 59 konur tóku þátt og var blíðskaparveður. Brynhildur Sigursteinsdóttir úr GKB sigraði bæði í punktakeppni og höggleik. Hún lék á 85 höggum og fékk 37 punkta.
Helstu úrslit voru sem hér segir:
1. Brynhildur Sigursteinsdóttir GKB 37
2. Guðrún Erna Guðmundsdóttir GO 36
3. Kristín B Eyjólfsdóttir GKB 36
4. Kristín Nielsen GKB 36
5. Hrafnhildur Geirsdóttir GKB 36
6. Unnur Jónsdóttir GKB 35
Heildarúrslit HÉR.