Kvennastarf GKB

Börkur Arnvidarson • 16. apríl 2024

Vertu með okkur í sumar!

Innan Golfklúbbs Kiðjabergs (GKB) er öflugt kvennastarf og eru allar konur innan GKB velkomnar að taka þátt í starfinu.


DAGSKRÁ KVENNAGOLFS GKB ÁRIÐ 2024*


  • 25. maí | GKB Grand Open


  • 31. maí | Föstudags kvennagolf GKB kl. 17:10


# Kvennagolf er flesta föstudaga í sumar

# Skrá sig á facebooksíðu kvennagolfs GKB konur. Hægt er að skrá sig 7 dögum áður

# Muna að afskrá sig ef aðstæður breytast

# Makar mega koma með og tekið seinni 9 holurnar

# Hægt að panta mat hjá Rakel í golfskálunum áður en haldið er af stað út á völl

- Skila skorkorti í kassann í anddyri skálans

- Skrá nafn, dagsetningu, grunnforgjöf og vallarforgjöf á skorkort

- Sjálfsagt að veita aðstoð við skráningu á staðnum


  • 14 júní | vinkvennamót GKB og GKG


  • 11. - 13. júlí | meistaramót GKB


  • 12.-13. júlí | Meistsaramót GKB, opinn flokkur


  • 2. ágúst | Pilsaþytur, innanfélagsmót


  • 1. september | Uppskeruhátíð GKB-kvennagolf


  • 30. ágúst eða 6. september | síðasta föstudagsgolf sumarsins.


  • 7. september | Bændaglíman


FYLGSTU MEÐ OKKUR Á FACEBOOK

Kíktu í heimsókn á facebooksíðu kvennastarfsins en þar sem kvennanefndin dagskrá golfsumarsins , sagðar eru fréttir af golfi og uppákomum á vegum kvennanefndar GKB. Einnig er hægt að hafa samband við kvennanefndina á þeirri síðu.


Hlökkum til að sjá ykkur!

Kvennanefnd GKB


*með fyrirvara um breytingar



Mynd: Frederik Rosar on Unsplash

Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: