Jónsmessumót

23. júní 2020

Jónsmessumótið

Næstkomandi  föstudag, 26. júní, verður hið árlega Jónsmessumót GKB á Kiðjabergsvelli.  Mótið er fyrir félagsmenn. Veðurspáin er góð, suðvestan 2m/s og 12 gráðu hiti (kl. 21:00).  Þetta er frábær leikur fyrir alla, óháða aldri eða getu í golfi (líka fyrir byrjendur!)

Það er leikið 9-holu Texas í 4-manna liðum, og svo er bætt við einum hring á púttvellinum á eftir. Það er mæting í skála kl. 20:00 og svo eru allir ræstir út kl. 21:00.  Hægt er að skrá sig á GolfBox, verð 2.000, fyrir fullorðna og 1.000, fyrir börn.

Það er hægt að skrá lið, en þó svo að ekki séu 4 tilbúnir í slaginn er hægt að skrá lið með 2 eða 3 leikmönnum og svo er einnig hægt að skrá sig sem einstakling. Við röðum svo saman liðum. 

Minnum svo á brennuna sem verður á laugardagskvöldið.
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: