Háttvísibikar GKB 2024
Valur Jónatansson • 12. september 2024
Þórhalli Einarsson hlaut Háttvísibikar GKB

Þórhalli Einarsson hlaut Háttvísibikar GKB 2024. Það er óhætt að fullyrða að hann eigi þann titil meira en skilinn. Fyrir utan að hafa unnið frábært starf fyrir klúbbinn undanfarin ár, er Þórhalli fyrirmyndar meðlimur innan og utan vallar.
Golfklúbbur Kiðjabergs óskar Þórhalla til hamingju með tilnefninguna.