Bændaglíma í brakandi blíðu!

Valur Jónatansson • 12. september 2024

Yfir 90 kylfingar tóku þátt í Bændaglímunni

Hin árlega Bændaglíma GKB fór fram laugardaginn 7. september. Bændurvoru Sigurlaug Guðmundsdóttir og Jónína Magnúsdóttir. Alls tóku 91 manns þátt og var mikil gleði og stemmning. Veðrið var með ágætis móti og völlurinn sjaldan ef einhvern tímann verið betri.


Eftir mikla baráttu og jafnræði fór lið Sigurlaugar með sigur af hólmi en niðurstöður voru ekki ljósar fyrr en í blálokin. Ennfremur voru verðlaun fyrir næst holu á öllum par 3 holum. Gestur Jónsson, Garðar Ólafsson og Skúli Hartmannsson voru hlutskarpastir en Gestur gerði sér lítið fyrir og var næstur holu á tveimur holum.


Venju samkvæmt var lokahóf og glæsilegt hlaðborð að hætti Rakelar um kvöldið en um 100 manns mættu og nutu kvöldsins í góðum félagsskap.

Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Fleiri færslur