Gott golfsumar að baki

Valur Jónatansson • 7. nóvember 2023

Golfsumarið var frábært

Þann 27. október síðastliðinn voru teigmerki og flaggstangir fjarlægð af vellinum og Kiðjabergsvelli lokað þar með formlega þetta árið.

Golfsumarið var frábært í heildina litið. Þó svo að maí hafi verið blautur komu júní, júlí og ágúst sterkir inn.  enda frábært golfveður sem sást í fjölda spilaðra hringja hjá klúbbmeðlimum og öðrum, auk vel sóttra golfmóta.


Vallarstarfsmenn GKB stóðu fyrir öðrum áskorunum en vanalega þar sem varla kom regndropi úr lofti um langt tímabil.  Vallarstarfsmannateymið þau Steve, John, Valerie, Alec og Guðni, eiga hrós skilið fyrir þá vinnu sem þau unnu af hendi í sumar. Frábært teymi sem gerði allt sem í þeirra valdi stóð til að gera völlinn eins góðan og raun bar vitni hvern einasta dag.

Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: