GKB Grand Open

21. maí 2022

Veðrið lék við keppendur á Grand Open

Fyrsta mót sumarsins á Kiðjabergsvelli, GKB Grand Open, fór fram í frábæru veðri  í dag, laugardaginn 21. maí. Leikfyrirkomulag mótsins var Betri bolti þar sem tveir kylfingar mynduðu lið.  Helstu úrslit voru þau að lið 270, sem var skipað þeim Eyþóri Inga Gunnarssyni og Davíð Hlíðdal Svanssyni, sigraði á 46 punktum. Alls voru 60 kylfingar skráðir til leiks.


Næstir holu:

3. hola: Sigurlína  4,79 m

7. hola: Gestur Jónsson 5,02 m

12. hola: Ríkharður Bragason 1,77 m

16. hola: Stella Hafsteinsdóttir 3,81 m


Vegleg verðlaun fyrir 3 efstu sætin voru frá Húsasmiðjunni sem og nándarverðlaun á öllum par 3 holum frá Ölgerðinni.


Heildarúrslit mótsins má sjá HÉR.






Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: