GOLFKLÚBBUR
KIÐJABERGS
Rástímar:
Hópar og tilboð :
Veitingasala :
Copyright © 2021
Fyrsta mót ársins á Kiðjabergsvelli, GKB Grand Open, verður haldið 25. maí næstkomandi. Leikfyrirkomulagið er betri bolti með forgjöf þar sem betra skor liðsins telur á holu, þetta er punktakeppni og þannig telja punktar þess sem fékk hærri punkta á holu.
Ræst er út af öllum teigum á sama tíma kl. 09:30 (shotgun). Hámarks leikforgjöf karla 28 og kvenna 32.
Frábær verðlaun frá Byko, Ölgerðinni og Golfklúbbi Kiðjabergs.
Athugið að yfirleitt er mikil aðsókn í þetta mót og því um að gera að skrá sig tímalega. Óskir um golfbíla á meðan móti stendur skal senda á gkb@gkb.is. Staðfestingu þarf frá golfklúbbi að bíll sé frátekinn.
Skráning fer fram á golf.is. Fyrir þá sem vilja skrá sig strax er hægt að nota vefslóðina að neðan;
https://golfbox.dk/livescoring/tour/?language=1039...
Veitingasala:
rakelmatt@gkb.is