Fyrsta mót sumarsins 2024

Valur Jónatansson • 20. maí 2024

Grand Open á Kiðjabergsvelli 25. maí

Fyrsta mót ársins á Kiðjabergsvelli, GKB Grand Open, verður haldið 25. maí næstkomandi. Leikfyrirkomulagið er betri bolti með forgjöf þar sem betra skor liðsins telur á holu, þetta er punktakeppni og þannig telja punktar þess sem fékk hærri punkta á holu.


Ræst er út af öllum teigum á sama tíma kl. 09:30 (shotgun). Hámarks leikforgjöf karla 28 og kvenna 32.

Frábær verðlaun frá Byko, Ölgerðinni og Golfklúbbi Kiðjabergs.


Athugið að yfirleitt er mikil aðsókn í þetta mót og því um að gera að skrá sig tímalega. Óskir um golfbíla á meðan móti stendur skal senda á gkb@gkb.is. Staðfestingu þarf frá golfklúbbi að bíll sé frátekinn.


Skráning fer fram á golf.is. Fyrir þá sem vilja skrá sig strax er hægt að nota vefslóðina að neðan;

https://golfbox.dk/livescoring/tour/?language=1039...


Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: