Afsláttur af vallargjöldum!

6. september 2022

Tilboð á vallargjöldum í september

Tilboð verða á vallargjöldum á Kiðjabergsvelli í september. Þetta á við um rástíma alla virka daga.  Þessa daga er hægt að fá hringinn á 4.500 krónur, en um helgar er vallargjaldið 6.000 krónur.


Kiðjabergsvöllur er í frábæru standi um þessar mundir og því um að gera fyrir félaga utan klúbbsins að nýta sér þetta kostaboð. Þá er einnig hægt að fá leigða golfbíla, enda hefur golfbílaflotinn á vellinum aldrei verið stærri.


Þá viljum við minna klúbbfélaga á Bændaglímuna sem fram fer næsta laugardag,  10. september.  Bændur í ár verða Jenni formaður mótanefndar og Óli læknir. Það er búið að opna fyrir skráningu á GolfBox. Hægt er að skrá lið, en að sjálfsögðu er hægt að skrá sig sem einstakling og svo verða lið sett saman.






Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: