Sveitakeppni öldunga

Valur Jónatansson • 14. ágúst 2024

Karlasveitin í 4. sæti í 2. deild 65+

Sveit Golfklúbbs Kiðjabergs varð að láta sér 4. sætið í 2. deild karla, 65 ára og eldri, nægja að þessu sinni.  Keppnin fór fram á Gufudalsvelli í Hveragerði og var æsispennandi og réðust úrslit ekki fyrr en í lokaumferðinni.  Sveit GKB var jöfn sveit heimamanna í 3. til 4. sæti, en þar sem Hvergerðingar unnu innbyrðisleikinn 2-1 fengu þeir bronsið.


Golfklúbburinn Oddur stóð uppi sem sigurvegari með 10,5 vinninga og í öðru sæti varð Golfklúbburinn Leynir á sama skori. Fínasta golfveður var báða keppnisdagana og völlurinn í góðu standi hjá Hvergerðingum.


Lokastaðan:

  1. Golfklúbburinn Oddur - 10,5 vinningar

2. Golfklúbburinn Leynir - 10,5 vinningar

3. Golfklúbbur Hveragerðis - 7,5 vinningar

4. Golfklúbbur Kiðjabergs - 7,5 vinningar

5. Golfklúbburinn Flúðir  - 5 vinningar
6. Golfklúbbur Selfoss 4 - vinningar


Sveit GKB var skipuð eftirtöldum:

Bjarni B Þorsteinsson

Brynjólfur Mogensen

Guðmundur Ásgeirsson

Jón Bjargmundsson

Magnús Þ Haraldsson

Snorri Hjaltason

Valur Jónatansson

Birgir Vigfússon



Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Fleiri færslur