Myndasería frá lokadegi meistaramóts

Valur Jónatansson • 22. júlí 2024

Myndasería frá lokadegi og verðlaunaafhendingu

Það var mikil og góð stemmning á lokadegi Meistaramóts GKB. Keppendur voru ræstir út samtímis í rjómablíðu sem hélt sér allan tímann. Völlurinn var í sínu besta formi og gleðin skein úr hverju andliti.


Vel var mætt en um 100 manns gerðu sér leið á laugardagskvöldið, gæddu sér á dýrindis mat hjá Rakel í golfskálanum og áttu góða stund saman.


Að neðan má sjá myndir frá stórskemmtilegum lokadegi og lokahófi.



Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Eftir Valur Jónatansson 12. desember 2024
Guðmundur endurkjörinn formaður og hagnaður af rekstri klúbbsins
6. desember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn á morgun, 7. desember, í klúbbhús GKB í Kiðjabergi
28. nóvember 2024
Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
Gjafabréf á Kiðjabergsvöll er frábær gjöf fyrir alla kylfinga!
Eftir Valur Jónatansson 24. nóvember 2024
"Þetta er gríðarleg hvatning fyrir klúbbinn okkar"
Fleiri færslur
Share by: